top of page


Fjallakus er viðurnefni sem afinn í fjölskyldunni hlaut á sínum yngri árum, þegar hann ferðaðist í góðum hópi vinnufélaga um landið á gömlum Víbon og hafði sérlega gaman af fjallgöngum, kannski meira gaman en ferðafélagarnir sem uppnefndu hann.
Nú notar afinn viðurnefnið sem auðkenni á húsgögnin sem hann smíðar.


EIGENDUR FJALLAKUS-HÚSGAGNA SEGJA
FYLGDU OKKUR Á INSTAGRAM
bottom of page